Heimasíða Kaupmannasamtaka Íslands.

Velkomin á heimasíðu Kaupmannasamtaka Íslands. Með heimasíðu þessari síðu gefst félagsmönnum og öðrum tækifæri til að sækja sér margvíslegar upplýsingar sem munu verða settar inn á síðuna á næstu misserum, eftir því sem tilefni er til.

Hér verður hægt að sækja upplýsingar m.a. um samþykktir samtakanna og tilgang þeirra, stjórn og annað er viðkemur starfseminni, sem og fréttir og fréttabréf.


Benedikt Kristjánsson
formaður

Skrifstofa okkar er opinn alla virka daga frá klukkan 9-14 á 13 hæð í Húsi verslunarinnar Kringlunni 7.


Innskráning