Markmið og tilgangur er m.a

Að stuðla að framgangi verslunar og verslunarmenntunar í landinu og koma eftir aðstæðum að varðveislu hverskonar menningarverðmæta sem tengst hafa verslunarsögu landsins, m.a með styrkveitingum til safna og útgáfustarfsemi.

Að hafa umsjón með eignum samtakanna og ávöxtun fjármuna þeirra í samræmi við skýra fjárfestingastefnu.

Að gæta hagsmuna félagsmanna í málum sem tengjast störfum þeirra sem kaupmenn.

Kaupmannasamtökin hafa frá upphafi stofnunar Rannsóknarseturs verslunarinnar stutt dyggilega við starfsemi þeirra. Nú eru Kaupmannasamtökin beinn aðili að RSV og eiga þar fulltrúa í stjórn

Skrifstofa okkar er opinn alla virka daga frá klukkan 9-14 á 13 hæð í Húsi verslunarinnar Kringlunni 7.


Innskráning